Borðsími

Varðveitt hjá
Byggðasafnið á Garðskaga
Replik sími, takkasími sem hægt er að hafa á borði eða á vegg. Í símanum er vekjaraklukka, tímastilling og geymsluminni. Síminn er merktur: Póst og símamálastofnun 79676. Gefandi: Ásgeir Hjálmarsson fyrrum forstöðumaður Byggðasafnsins á Garðskaga.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2425
Stærð
22 x 11 x 8 cm
Lengd: 22 Breidd: 11 Hæð: 8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
