Símtæki
1983

Varðveitt hjá
Byggðasafnið á Garðskaga
Símtæki, Roberts símtæki frá árinu 1983, framleitt í Hong Kong. Tækið er með innbyggðu útvarpi, vekjaraklukku og síma og er fyrir rafmagn. Símasnúra og loftnet fylgja. Hægt er að lesa inn skilaboð í símann. Gefandi: Ásgeir Hjálmarsson fyrrverandi forstöðumaður Byggðasafnsins á Garðskaga.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1983
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2193
Stærð
23 x 20 x 7 cm
Lengd: 23 Breidd: 20 Hæð: 7 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
