Sími
1990

Varðveitt hjá
Byggðasafnið á Garðskaga
Sími, þráðlaus takkasími. Framleiddur í Kóreu árið 1990. Serial number 00901396. Síminn er með hátalara á móðurstöðinni og loftneti. Síminn var keyptur í Bandaríkjunum árið 1990. Gefandi: Ásgeir Hjálmarsson fyrrverandi forstöðumaður Byggðasafnsins á Garðskaga.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ásgeir Magnús Hjálmarsson
Ártal
1990
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2190
Stærð
22 x 15 x 8 cm
Lengd: 22 Breidd: 15 Hæð: 8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sími



