Hópmynd, óskilgreinanleg

1930 - 1940
180. Árnessýsla. Vegavinnuflokkur. Mennirnir eru allir í vinnufötum. Neðri röð f.v. Albert Einarsson, Ásheimum, Eyrarbakka, Sigurður Pálsson, Sandvík, Eyrarbakka, Geir Ólafsson Björk?, Sandvíkurhreppi, óþekktur, Árni Sigurðsson Túni Eyrarbakka.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: DG-180
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Dagbjartur Guðmundsson (DG)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Vegavinna
Myndefni:
Vinnuföt