Drengur
01.01.1898

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Myndin sýnir skeggjaðan karlmann sitja á steinhleðslu í torfbæ og spila á langspil. Við hlið hans stendur drenghnokki og yst t.h. í mynd sést í konu með hvíta svuntu.Yst t.v. og efst í mynd hangir hnakkur. Í bakgrunni er snittuhlaðinn torfveggur.
Á bakhlið er stimpill: 'Nationalmuseet 2. afdeling.' og skrifað neðst: 'Island. Efter gammelt foto af Johs. Klein 1898, efterfot. Niels Elswing 1983. Væg på en gård "Hlömbensmans"-by. Húsmaoalms syssel'.
Aðrar upplýsingar
Ártal
01.01.1898
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 1995-96
Stærð
12.6 x 17.7
Staður
Staður: Helguhvammur 1, 531-Hvammstanga, Húnaþing vestra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Drengur
Myndefni: Fólk
Myndefni: Hnakkur
Myndefni: Innanmynd
Myndefni: Klæðnaður
Myndefni: Langspil
Myndefni: Torfbær, sem íbúðarhús
Myndefni: Tónlist, hljóðfæri
Myndefni: Fólk
Myndefni: Hnakkur
Myndefni: Innanmynd
Myndefni: Klæðnaður
Myndefni: Langspil
Myndefni: Torfbær, sem íbúðarhús
Myndefni: Tónlist, hljóðfæri
Upprunastaður
65°24'52.7"N 20°55'33.7"W
