Baðstofa, sem vistarvera

01.01.1898
Myndin sýnir fjórar konur sem sitja í baðstofu og vinna handavinnu. Yst t.v. er rokkur og kona á miðjum aldri situr í rúmi við gafl baðstofunnar og spinnur þráð á rokkinn. Við hlið hennar situr telpa og kembir ull. T.h. í mynd sitja tvær konur á kistu og prjóna, sú t.v. er fullorðin en sú t.h. ung, um tvítugt.Baðstofan er timburklædd, klukka hangir yfir rúminu og smáhlutir eru á trébrík.

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Johannes Klein
Ártal
01.01.1898
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 1995-92
Stærð
12.2 x 17.3
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Baðstofa, sem vistarvera
Myndefni:
Innanstokksmunir
Myndefni:
Innanmynd
Myndefni:
Klukka
Myndefni:
Kona
Myndefni:
Prjónaskapur, handiðn
Myndefni:
Rokkur
Myndefni:
Stelpa
Myndefni:
Sveitalíf
Myndefni:
Ullarkambur