Ferðalýsing

1930 - 1940
Í forgrunni t.v. stendur karlmaður við hlið fólksbíls af eldri gerð og er blæjutoppurinn tekinn niður. Tvær ungar konur sitja á baki aftursætisins og stinga saman nefjum. Í baksýn er breiður en frekar lágur foss í vatnsmikilli á sem hverfur sjónum undir gljúfurbrún stutt frá bílnum.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 2001-421
Stærð
5.9 x 8.4
Staður
Staður: Gullfoss, Bláskógabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Ferðalýsing
Myndefni:
Foss
Myndefni:
Fólksbíll
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Kona
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 2001.

Upprunastaður

64°19'38.4"N 20°7'10.4"W