Togari
01.01.1920 - 01.01.1930

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Innrömmuð svarthvít ljósmynda af togaranum Walpole RE 239 á siglingu. Myndin er nokkuð illa farin, bæði af elli og eins af bruna á heimili hjónanna Sigurðar T. Sigurðssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Telur Guðrún sennilegt að Guðbjartur Ásgeirsson, Hafnarfirði, hafi tekið myndina. Gefandi er Guðrún Jónsdóttir, Álfaskeiði 64 A, Hafnarfirði.
Aðrar upplýsingar
Walpole RE 239, Á mynd
Ártal
01.01.1920 - 01.01.1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: Sms
Safnnúmer B: 1990-181
Stærð
33 x 28 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Sjóminjasafn (SMS)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Togari
Heimildir
Jón Björnsson, 1990. Íslensk skip 3, bls. 136. Reykjavík.
