Togari

01.01.1920 - 01.01.1930
Innrömmuð svarthvít ljósmynda af togaranum Walpole RE 239 á siglingu. Myndin er nokkuð illa farin, bæði af elli og eins af bruna á heimili hjónanna Sigurðar T. Sigurðssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Telur Guðrún sennilegt að Guðbjartur Ásgeirsson, Hafnarfirði, hafi tekið myndina. Gefandi er Guðrún Jónsdóttir, Álfaskeiði 64 A, Hafnarfirði.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1920 - 01.01.1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: Sms Safnnúmer B: 1990-181
Stærð
33 x 28 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Sjóminjasafn (SMS)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Togari
Heimildir
Jón Björnsson, 1990. Íslensk skip 3, bls. 136. Reykjavík.