Karlmaður
1930 - 1940

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Handlitað póstkort. Svartklæddur karlmaður situr í hægindastól og hallar höfðinu að brjósti svartklæddrar konu sem stendur við hlið stólsins og styður hún hendi undir kinn hans. Efst á kortinu er prentað: G. Halldörsdóttir og Guðm. T. Hallgrimsson i Aftergöngum efti Ibsen.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1930 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: Pk
Safnnúmer B: 1997-123-81
Stærð
9 x 14
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Flokkun
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 1997
