Karlmaður

1930 - 1940
Gráskeggjaður karlmaður í þykkum loðfeldi og hatt á höfði situr fyrir. Hann er með langan staf í hægri hendi.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: Pk Safnnúmer B: 1997-122-9
Stærð
9 x 14
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Karlmaður
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 1997