Bygging, opinber

1925 - 1935
Myndin sýnir fjórar konur og karlmann standa á verönd bárujárnklædds húss, tröppur liggja upp á veröndina yst t.h. og þar sjást einnig aðaldyr hússins. Sporöskjulaga skilti er á veggnum t.v. við dyrnar, ólæsilegt.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1925 - 1935
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 1995-520
Stærð
6.7 x 10.6
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bygging, opinber
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Kona