Gufuskip
1910 - 1920

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Ljósmynd af málverki, handlituð. Síðutogari, gufuknúinn, á siglingu í strekkingsvindi, Á kinnungnum er nafnið: JÓN FORSETI RE.108. Land í baksýn. Efst t.v. er prentað: S./S. „Jón forseti“.
Aðrar upplýsingar
Jón forseti RE 108, Á mynd
Ártal
1910 - 1920
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: Pk
Safnnúmer B: 1997-116-57
Stærð
9 x 14
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Flokkun
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 1997
