Borð

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Brúnt málningarborð úr tré. Borðið er allt í málningarslettum. Renndir fætur eru undir borðplötunni sem er slétt með ávölum kanti.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1996-17-68
Stærð
90 x 48 x 78 cm
Lengd: 90 Breidd: 48 Hæð: 78 cm
Staður
Staður: Kvisthagi, 107-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Ævisaga Finns eftir Frans Ponza. Íslenzkir samtíðarmenn. Mbl. greinar o.fl. (sjá möppu)
