Myndlist/Hönnun

Varðveitt hjá
Nýlistasafnið
Silkiþrykk á þunnt ljóst karton- 8 stök teiknimyndabrot dreift um myndflötinn. Sameiginlegt með þeim öllum er að steinar koma við sögu í þeim öllum - að detta, haldið á þeim, einn brotinn...- í 6 myndbrotum eru textablöðrur fylltar með teikningum sem tengjast ekki myndefni teiknimyndanna. Teikningarnar eru stærri og fara út fyrir textablöðrurnar.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: N-1867
Stærð
62.5 x 62 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Útgáfa / Sería
1 / 12