Verkfæraskápur

1940
Sérheiti: A.D.M.I. "Skápurinn var í notkun í Langholtsskóla frá upphafi tannlækninga barna þar. Hrafn G. Johnsen tannlæknir afhenti hann safninu." Skv. aðfangamöppu minjanefndar Tannlæknafélags Íslands.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: TM-100073 Safnnúmer B: 2011-34-2
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Tannlæknaminjasafn (TM)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Verkfæraskápur