Bryggja

01.01.1937
Hermann Jónasson forsætisráðherra og Kristján X. Danakonungur ganga eftir bryggjunni við móttökuathöfnina 1937. Á milli þeirra sést eiginkona Tryggva Anna Guðrún Klemensdóttir í skautbúningi. Röð skáta sést t.h. og skipshlið t.v.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1937
Safnnúmer
Safnnúmer A: Pk Safnnúmer B: 2008-25
Stærð
13.6 x 8.6 cm
Staður
Staður: Reykjavíkurhöfn, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bryggja
Myndefni:
Forsætisráðherra
Myndefni:
Konungur
Myndefni:
Móttökuathöfn
Heimildir
Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands.

Upprunastaður

64°9'9.6"N 21°56'22.4"W