Olíulampi

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Nútíma olíulampi úr handblásnu gleri. Staukur með kúlu inní sem sett er olía í. Glerstaukurinn er með gylltu merki KHB. Í kassanum fylgir olía og eldspýtur. Annar kassinn er hvítur en hinn er pakkaður inn í rauðan gjafapappír með svörtu bandi og slaufu.  Á honum stendur: "Petronella - bringt den Zauber Wohliger geborgenheit". Var ætlað til gjafa til starfsfólks og valdra vina KHB.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2012-148
Staður
Staður: Kaupvangur 1, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Olíulampi

Upprunastaður

65°15'38.0"N 14°24'17.3"W