Armbandsúr
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Svart armbandsúr úr plasti. Skífan er gullituð og með merki KHB á. Tölur eru ekki á skífunni bara punktar og dagatal. Batteríið tekið úr klukkunni.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2012-152
Stærð
23 x 3.5 cm
Lengd: 23 Breidd: 3.5 cm
Staður
Staður: Kaupvangur 1, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Armbandsúr
Upprunastaður
65°15'38.0"N 14°24'17.3"W
