Penni

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Rauður kúlupenni með rafeindaklukku í efsta hlutanum. Á miðju pennans er hvítt merki KHB. Penninn er í kassa og var ætlaður til gjafa fyrir KHB.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2012-150
Stærð
13 x 0 cm Lengd: 13 cm
Staður
Staður: Kaupvangur 1, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Penni

Upprunastaður

65°15'38.0"N 14°24'17.3"W