Klukka

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Rafeindaklukka úr málmi og plasti.  Stór gluggi sem hægt er að hreyfa til upp og niður eftir því hvar klukkan á að vera - á vegg eða borði.  Á skjánum er merki KHB og fyrir neðan stendur Kaupfélag Héraðsbúa.  Lítið batterí er neðan á klukkunni en við tökum það úr því það er farið að leka.  Ætlað til gjafa hjá KHB. Er enn í kassanum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2012-149
Stærð
10 x 7.5 cm Lengd: 10 Breidd: 7.5 cm
Staður
Staður: Kaupvangur 1, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Klukka

Upprunastaður

65°15'38.0"N 14°24'17.3"W