Peningaveski
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tvö ónotuð leðurveski úr brúnu leðri. Eru þreföld og ætluð fyrir ávísanahefti, skírteini, seðla og mynd. Veskin eru með áprentuðu merki KHB og nafni Kaupfélags Héraðsbúa - með gyllingu.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2012-144
Stærð
18 x 30 cm
Lengd: 18 Breidd: 30 cm
Staður
Staður: Kaupvangur 1, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°15'38.0"N 14°24'17.3"W
