Stafaklútur
1919

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Stafaklútur frá 1919 með krosssaumi. Stafrófið efst, þá nafnið Sigurlaug Árnadóttir, Görðum 1919. Þar fyrir neðan sýnishorn af mynstri og myndir af fuglum, hjartardýrum, tré og vindmyllu. Grunnurinn hefur verið mjög ljós eða hvítur en er nú nokkuð blettóttur. Áletrun: Sigurlaug Árnadóttir, Görðum 1919. Sigurlaug var 9 ára þegar hún saumaði klútinn. Elín systir hennar kenndi henni að sauma.
Aðrar upplýsingar
Sigurlaug Árnadóttir, Hlutinn gerði
Ártal
1919
Safnnúmer
Safnnúmer A: Ábs-5166
Stærð
35.5 x 25 cm
Lengd: 35.5 Breidd: 25 cm
Staður
Staður: Garðar, Garðabær
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stafaklútur
Upprunastaður
64°5'9.1"N 21°59'45.9"W
