Brúða
1904 - 1905

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Tuskubrúða. Tuskubúkur troðinn með hálmi. Postulínshaus og handleggir. Haus brotinn. Hefur haft postulínsfætur (brotnir). Ljóst hár, þumalfingur hægri handar brotinn af og vantar.
Aðrar upplýsingar
Titill
Sérheiti: Brúða
Ártal
1904 - 1905
Safnnúmer
Safnnúmer A: Ábs-4618
Stærð
45 x 0 cm
Lengd: 45 cm
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Brúða, í fötum
