Kistill, + hlutv.

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Útskorinn kistill. Lengd 43 cm, breidd 20 cm, hæð 18 cm. Málaður með bláum og rauðum lit. Lítið hólf er í kistlinum og rennilok hefur verið undir lokinu. Átt hefur Ágúst Jónsson frá Fljótsdal Fljótshlíð. Nói Kristjánsson tengdasonur hans gaf mér. 17.10. 1956.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: HÓ-186
Stærð
43 x 20 x 18 cm Lengd: 43 Breidd: 20 Hæð: 18 cm
Staður
Staður: Fljótsdalur, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Safn Haraldar Ólafssonar
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Minjasafn Haraldar Ólafssonar. Minjabók 1.

Upprunastaður

63°42'52.8"N 19°43'46.2"W