Skoðunartæki, læknisfr.

1950 - 1980
Háls- nef- og eynarskoðunartæki í svörtum kassa sem er fóðraður bláu silki og dröppuðu flaueli.

Aðrar upplýsingar

Gowllands, Hlutinn gerði
Páll Gíslason, Notandi
Gefandi:
Soffía Pálsdóttir
Ártal
1950 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lms Safnnúmer B: 2012-2-3
Stærð
18 x 20 x 5 cm Lengd: 18 Breidd: 20 Hæð: 5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Lækningaminjar (Lms)
Efnisorð / Heiti