Rúmfjöl

1875
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Rúmfjöl, lengd 107 cm, breidd 19,5 cm, þykkt 1,5 cm, á framhlið er útskorið blaðamunstur og krossmark og stafirnir E.B. Á bakhlið eru 3 hringir og ártal 1875. Átt hefur Elín Bjarnadóttir húsfreyja að Keldunúpi á Siðu. Fjölina seldi mér (H.Ó.) Margrét Jónína Ólafsdóttir á Blómsturvöllum í Fljótshverfi, f. 4. 10. 1904. 19.7. 1958

Aðrar upplýsingar

Ártal
1875
Safnnúmer
Safnnúmer A: HÓ-61
Stærð
107 x 19.5 x 1.5 cm Lengd: 107 Breidd: 19.5 Hæð: 1.5 cm
Staður
Staður: Keldunúpur, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Safn Haraldar Ólafssonar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rúmfjöl
Heimildir
Minjasafn Haraldar Ólafssonar. Minjabók 1.

Upprunastaður

63°49'30.8"N 18°0'2.3"W