Fataskápur
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Gamall ómálaður fataskápur, gular málningarleifar á honum. Gerður Stefánsdóttir frá Ekru í Hjaltastaðaþinghá gaf hann til safnsins. Á miða í skápnum stendur að hann sé úr Klúkubúinu.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Gerður Stefánsdóttir
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2010-162
Stærð
188 x 84 x 41 cm
Lengd: 188 Breidd: 84 Hæð: 41 cm
Staður
Staður: Klúka, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fataskápur
Upprunastaður
65°33'46.6"N 14°11'16.6"W
