Borðsími

Svartur borðsími með skívu. Tölurnar eru á dumbrauðri plötu á miðri skívunni. Siminn er af minni gerðinni og er því ekki með bjöllum.Símanúmerið var 16399.Á botnplötunni stendur "DBK 2101-3CTP 25 58" og "MADE IN SWEDEN".Á hnoum er löng svört plastsnúra með hvítum fimm pinna tengli.

Aðrar upplýsingar

TEL-EASE, Hlutinn gerði
LM Ericsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Guðbjörg Snót Jónsdóttir
Jón Sigurðsson, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-2237
Stærð
12 x 15 x 12.5 cm Lengd: 12 Breidd: 15 Hæð: 12.5 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Borðsími