Ritvél, + hlutv.

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Rafmagnsritvél framleidd
af "OLYMPIA" af gerðinni "reporter". Litur beigs. Takka
á lyklaborði eru svartir með hvítum stöfum. Vintra megin við lyklaborðið
er rofinn til að kveikja og slökkva á vélinn. Hægra megin eru takkar til
að stilla lit á letri o.fl. Neðan til hægri er takki til að nota við leiðréttinar.
Vélinni fylgir straumsnúra og hún er í svartri plasttösku.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-2203
Stærð
35 x 35.5 x 13.5 cm
Lengd: 35 Breidd: 35.5 Hæð: 13.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Ritvél, + hlutv.