Peningur
1930

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
a) Alþingishátíðarpeningur,
10 kr., sýnishorn, sem ekki er komið í endanlegt form. Frábrigðin
eru þau, að á framhlið stendur E JÓNSSON í stað EJ, sem á peningnum er
í endanlegu formi, og á bakhlið vantar fangamark listamannsins (Baldvins
Björnssonar). Auk þess er peningurinn óoxyderaður.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1930
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: Alþ-151-a
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alþingishátíðarsafn (Alþ)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Peningur