Kolaskammtari

Kolaátappari. Málmsívalningur með korktappa. Neðarlega á sívalningnum er gormur með lítilli sveif. Neðst er hnappur með opi. Þegar tekið er í sveifina opnast fyrir opið og kolasalli sem settur var í skammtarann fer niður um opið. Kolasalli var settur í hljóðnema í símum. Kemur frá Hússtöðvadeild.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-1784
Stærð
17 x 3.2 x 0 cm Lengd: 17 Breidd: 3.2 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kolaskammtari