Borðsími

1965
Borðsími úr "Gráu línunni". Heyrnartalfæri hvílir á leggtöppum. Grá gormasnúra. Glær valskífa rauð í miðju einnig með númeraröð í ysta hring fyrir utan skífuna sjálfa. Snúra með rósettu.

Aðrar upplýsingar

LM Ericsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Ögmundur Frímannsson
Ártal
1965
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-1683
Stærð
20 x 14 x 10 cm Lengd: 20 Breidd: 14 Hæð: 10 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Borðsími