Radíólampi

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Glerlampi með brúnum
harðúmmísökkli. Fimm pinnar neðan úr sökklinum. Efst á lampanum er málmhnúður
fyrir tengingar. Merktur nr. 803 á gleri.
Útvarpslampar voru í viðtækjum, einn eða fleiri í hverju tæki eftir stærð.
Transistorar (smárar) tóku við af þeim. Þeir urðu algengir upp úr 1960.
Það var mikil tæknibylting og við það minnkuðu viðtækin mikið.
Aðrar upplýsingar
RCA Elektron, Hlutinn gerði
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-1617
Stærð
22 x 6 x 0 cm
Lengd: 22 Breidd: 6 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Radíólampi