Löndunarbúnaður

Kallaðir löndunarkrókar hér í skorti á öðru betra. Samanber 1993:339. Þetta eru tveir krókar, sett, sem festir eru á sitt hvorn járnteininn, en teinunum er haldið saman með lás. Í lásinn er bundinn um 65 cm löng nælonlykkja. Þessi útbúnaður allur var hafður til að hífa löndunarkassa úr bátum. Uppgefin mál hér miðast við þetta sett allt.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: T Safnnúmer B: 1993-556
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Efnisorð / Heiti