Sími

Sími sem getur verið hvort sem er á borði eða á vegg. Takkaval með stórum tökkum með stórum tölustöfum frá 1 til 0 og takki með stjörnu og annar með kassa. Á númeratökkunum eru einnig bókstarir og önnur merki.

Aðrar upplýsingar

TEL-EASE, Hlutinn gerði
Gefandi:
Ögmundur Frímannsson
Ingibjörg Narfadóttir, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-2221
Stærð
24 x 18.5 x 9 cm Lengd: 24 Breidd: 18.5 Hæð: 9 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sími