Brennimerkisjárn, t. að merkja verkfæri
Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Brennimerki án handfangs
með stöfunum ÞGÍSL. Það er skammstöfun fyrir Þorstein Gíslason sem átti
það.
Þorsteinn var einn af fyrstu radíóamatörunum á Seyðisfirði, hinn var Friðbjörn
Aðalsteinsson.
Aðrar upplýsingar
Þorsteinn Gíslason, Notandi
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: Fjsk-1279
Stærð
3.2 x 2.3 x 1.2 cm
Lengd: 3.2 Breidd: 2.3 Hæð: 1.2 cm
Staður
Staður: Ritsíminn á Seyðisfirði, 710-Seyðisfirði, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Brennimerkisjárn, t. að merkja verkfæri