Bátavél

Bátavél, glóðarhausvél með einum strokki. Var í trillu gefanda. Öll ryðguð. Er með hljóðkút og ca 80 cm löngu púströri. Stórt kasthjól og hinu megin á vélinni reimskífa fyrir flatreim. Teg Vänern. Á vélinni stendur aðeins VÄNERN SWEDEN Athugið vélin er mæld með púströri (hæðin 150 cm). Sjálf vélin er 80 cm á hæð. VÄNERN SWEDEN Á stimpli að framan og einnig á loki á hlið. Allmjög ryðguð. Gefandi Engilbert Ingvarsson frá Tirðilmýri, nú á Hólmavík. Var í bát er kom þangað frá Snæfjöllum. Var tekin úr til að prófa, hvort hún væri í lagi. Kom til safnsins haustið 1990. Það á stríðsárunum. Mjög illa farin, ryðguð og vantar mikið utan á.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: T Safnnúmer B: 1990-99
Stærð
65 x 54 x 150 cm 150 g Lengd: 65 Breidd: 54 Hæð: 150 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bátavél