Skál, óþ. hlutv.

Trjeskál, lík nr. 10729-30 (100 - 101), en miklu stærri og barmameiri: máluð gul að innan, en annars rauð öll. Þverm. 39,5, h. 8,7 cm. Öll rifin og spengd brotið úr börmum. Kann vera útlend ( norsk ) að uppruna. ( 106. 1910 ).

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 10735 Safnnúmer B: 1930-142
Stærð
39.5 x 8.7 x 0 cm Lengd: 39.5 Breidd: 8.7 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Þór Magnússon. "Norska gjöfin." Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 146-147.