Stimpill, +. hlutv.

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Stimpill ríkisstjóra
Íslands. Þykk koparkringla, sem á er gerður stimpill við enda öðrum megin.
Er þvm. 7.5 sm, þ. um 2.1 sm, og í miðju að aftan sívalur stautur, um 2.1
sm á h. og þvm. 1 sm. Grópað skjaldarmerki Íslands á miðju flatar, h. þess
liðl. 3.2 sm, en umhverfis merkið áletrun: RÍKISSTJÓRI ÍSLANDS. Fyrra orðið
er ofan við, en hið síðara undir, og bæði fylgja formi kringlu. Merki og
áletrun snúa öndvert. Hringgróp yzt á fleti. Lítil, kringlótt hola í stautinn
frá hlið. Málmur ljósleitur, gljái á og yfirborð slétt.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Úr fórum safnsins
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 15651
Safnnúmer B: 1955-100
Stærð
7.5 x 0 x 0 cm
Lengd: 7.5 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stimpill, +. hlutv.