Taflmaður

Taflmaður, ef til vill peð í fyrstu, og virðist hafa fylgt með nr. 10970 sem svart uppbótarpeð, en lítt sjer á, að það hafi nokkru sinni verið litað. Það er rennt úr tönn, áþekkt nr. 10976 og 10977, hefir sennilega tilheyrt sömu skákmönnum: h. 2,3, þverm. 2,2. Klofnað hefir af því. Sbr. að öðru leyti nr. 10976-77. (2943, ásamt 10977, > T. 277).

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 10978 Safnnúmer B: 1930-393
Stærð
2.3 x 2.2 x 0 cm Lengd: 2.3 Breidd: 2.2 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Taflmaður