Reisla, + hlutv.

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Reizla úr járni með steinlóði:
hún er 42,3 cm. að l. og með venjulegri gerð. Á hausnum eru 3 lykkjur ,
krókurinn í hinni fremstu: sigurnagli hefur verið í hinum: hefur farið
úr þeirri öptustu. Teinninn sívalur, 5 - 6 mm. að þverm. Lóðið er flatur
og sljettur, lábarinn fjörusteinn, l. 10,3 cm., br. 8, þ. 4,5. Sporöskjulagaður
grásteinn, dálítið holóttur, virðist vera basalt. Ekki nákvæmlega mörkuð,
um 8 - 11 mm. milli skorann á stærri vigtinni, en um 28 - 30 á hinni minni.
12 bil á hinni síðari, 30 á hinni fyrri. ( 212. 1910).
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Norska Þjóðminjasafnið
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 10834
Safnnúmer B: 1930-241
Stærð
42.3 x 0 x 0 cm
Lengd: 42.3 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Sýningartexti
Reisla með steinlóði, algengasta
gerð af vogum fyrrum. Á teininn beggja vegna eru vogareiningarnar markaðar.
10834.
Reisla, algengasta gerð af vogum
fyrrum.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Reisla, + hlutv.
Heimildir
Þór Magnússon. "Norska gjöfin."
Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 146-147.