Krans, af líkkistu

1922
Úr aðfangabók: Silfurkrans af líkkistu Hannesar Hafsteins. Hann er samsettur af 2 lárviðargreinum, með mörgum laufum og berjum, og er hnýti á neðst: þverm. um 23 cm. Stór skjöldur, hvelfdur og sporöskjulagaður, er innaní og að nokkru leyti undir kransinum: á hann er grafið: Hannes Hafstein - 4/12 1861 - 13/12 1922 -Frá heimastjórnarmönnum og vinum á Akureyri. Á öðrum greinarstúfnum er BB og 830, þ. e. stimpill Baldvins Björnssonar, gullsmiðs í Reykjavík - Festur á spjald sem 8776-79, st. 34 x 28.

Aðrar upplýsingar

Baldvin Björnsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Hannes Hafstein
Ártal
1922
Safnnúmer
Safnnúmer A: 8780 Safnnúmer B: 1923-90
Stærð
23 x 0 x 0 cm Lengd: 23 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 40.