Vasaúr

Vasaúr Gríms amtmanns Jónssonar, föður gef. Það er repeter-úr úr silfri, 5,8 cm. að þverm. og 2 að þ. um miðju, en glerið mjög hvelft. Neðst á bakinu er sljettur flötur og GJ á. Innra lokið, sem er nú brotið af hjörunum 1), og verkið, sem er með spinnil-gangi og mjög vandað, eru bæði gylt. Úrið slær, og sýnir þannig tímann, þegar hnappinum, sem haldan er í, er þrýst niður. Það er mjög lítið nú af sliti, sennileg lítið notað af öðrum en Grími amtmanni einum. 1) Endurbætt 1923 og úrið hreinsað um leið.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 7606 Safnnúmer B: 1917-279
Stærð
5.8 x 2 cm Lengd: 5.8 Breidd: 2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vasaúr