Vettlingur

1920 - 1930
Vettlingar í sauðarlitum, 2 talsins (par). Skv. meðfylgjandi upplýsingum: "Þessa vettlinga prjónaði Elín Bjarnadóttir, Dvergasteini, Hafnarfirði. Tætti og hærði ullina, spann hárfínt húfuband og prjónaði síðan þessa vettlinga - sennilega á milli 1920 og 1930. Elín (Ella í Dvergasteini) var dóttir Agnesar Guðmundsóttur - Tómassonar, Hróarsholti í Flóa og Bjarna Þorlákssonar frá Hellum, Vatnsleysuströnd."

Aðrar upplýsingar

Elín Bjarnadóttir, Hlutinn gerði
Gefandi:
Gréta Líndal
Gefandi:
Guðmundur Árnason
Ártal
1920 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1987-227
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vettlingur