Þjónustukaleikur

Þjónustukaleikur gamall: hann er lítill og úr tini eða tinblendingi: hið efra er hann með grafinni gjörð umhverfis, og með hnúð á leggnum. Stéttin er gegnumgrafin, og brotið úr henni á einn veg. Kaleikurinn er í tréhulstri, sem er í tveimur helmingum, og bundið saman: síra Helgi fékk hann á uppboðsþingi eptir síra Guðm. Guðmundsson, er var prestur í Nesþingum, dáinn 1875.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 1037 Safnnúmer B: 1875-18
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti