Skrá, skjal/listi + hlutv.
1975

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Stofnskrá Kvennasögusafns
Íslands. Heimildasafn til sögu íslenskra kvenna, Kvennasögusafn stofnað
1.janúar 1975. Skjalið er undirritað af stofnendum þeim: Önnu Sigurðardóttur,
Else Miu Einarsdóttur og Svanlaugu Baldursdóttur.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Anna Sigurðardóttir
Ártal
1975
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1981-108
Stærð
29.5 x 21 x 0 cm
Lengd: 29.5 Breidd: 21 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skrá, skjal/listi + hlutv.
