Signet, óþ. notkun

Stétt af signeti með S fr skrifað með skrautskrift á stimpilinn. Á kanti stimpilsins eru stimplar gullsmiðanna Baldvins Björnssonar BB og föður hans Björns Árnasonar BÁ (með rúnaletri). Stimplarnir eru smáir og erfitt að greina þá með beru auga.

Aðrar upplýsingar

Baldvin Björnsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Leifur Kaldal
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1972-16
Stærð
2.5 x 2 x 2 cm Lengd: 2.5 Breidd: 2 Hæð: 2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti