Stokkur, óþ. hlutv.

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Stokkur með gamallegri
læsingu og hrosshárshjörum. Hann er skorinn með knútum og rósum, og einni
höfðaleturslínu, er sýnist vera villuletur. Hann er úr eigu Guðrúnar Jónsdóttur
í Bæ á Selströnd.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 259
Safnnúmer B: 1865-67
Staður
Staður: Bær 1, 520-Drangsnesi, Kaldrananeshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stokkur, óþ. hlutv.
Upprunastaður
65°42'17.3"N 21°25'28.7"W



























