Stimpill, +. hlutv.

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Stimpill Guðmundar Magnússonar (Jóns Trausta, 1873-1918), skálds og prentara, úr gúmmi, með skrifstöfum: Guðm. Magnússon, settur upp með umgjörð og handfangi úr nýsilfri.
Gripirnir nr. Þjms. 12927-12941 eru allir ánafnaðir safninu til minningar um Guðmund skáld Magnússon (Jón Trausta) af konu hans, Guðrúnu Sigurðardóttur.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12938
Safnnúmer B: 1941-73
Stærð
7.3 x 4.1 cm
Lengd: 7.3 Breidd: 4.1 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stimpill, +. hlutv.



