Sveigur

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Úr aðfangabók:
Silfursveigur af líkkistu Pálma
yfirkennara Pálssonar, fyrrum forstöðumanns safnsins. Sveigurinn er með
lárviðarblöðum og -berjum, annars vegar, og eikar-blöðum og akörnum hins
vegar en rjúpnalauf lögð inn í milli beggja vegna. Að neðan er hnýti.
Innaní er gotn. skjöldur og grafið á:Pálmi Pálsson yfirkennari. F. 21.nov.
1857. D. 21. júli 1920. Frá lærisveinum hans. Smíðaður af Baldvini Björnssyni.
Settur á Svartan silkikodda með snúru umkverfis.St. 40 x 34 cm.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9210
Safnnúmer B: 1926-68
Stærð
40 x 34 cm
Lengd: 40 Breidd: 34 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sveigur
Heimildir
Þór Magnússon. Silfur
í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 41.